Færniþættir sem efla frammistöðu

Við látum okkur varða grunnfærni starfsfólks á þekkingaröld. Allar lausnir FranklinCovey eru sniðnar að þekkingu, kunnáttu, viðhorfum og færni sem er forsenda framfara í íslensku atvinnulífi.