Ritfærni™

Auktu færni þína og áhrif með öflugum skriflegum samskiptum

Bættu skrif þín til að ná tilætluðum árangri og til að byggja upp trúverðugleika þinn.

Ritfærni þín hefur áhrif á getu þína til að koma hlutum í verk. En hún hefur meiri áhrif en það. Hún getur einnig haft áhrif á orðspor þitt. Skoðaðu hvað gæti gerst þegar skrif fara úrskeiðis

Quote PNG

Stígðu til baka og taktu inn vinnustaðinn í heild. Þegar þú skoðar margbrotið eðli vinnustaðarins færðu skýrari mynd af því sem er að gerast í heiminum.

— Ram Charan

Upplýsingar um námskeiðið

Stafrænt gagnvirkt nám sem eykur hæfni þína til að miðla skilaboðum í rituðu máli.

Þekktu lesandann þinn

  • Íhugaðu viðtakandann þinn
  • Þróaðu skilaboð þín með lesanda í huga til að auka líkur á árangursríkum samskiptum

Þekktu tilgang þinn

  • Hvert er markmiðið með skrifunum?
  • Ertu að ná því markmiði fram í skrifum þínum?

Þekktu skilaboðin þín

  • Gæta þess að tilgang þínum sé miðlað almennilega
  • Huga að öllum lykilatriðum

Frí handbók

9 ráð til að virkja innihaldsrík samtöl

9 ráð til að virkja innihaldsrík samtöl

Stafrænt fræðslusetur

All Access Pass®

AAP áskrift felur í sér aðgang að öllum lausnum FranklinCovey á íslensku.

Hvernig þú getur hagnýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey

Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.

Stafræn vinnustofa

Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.

Vinnustofa á vettvangi

Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.

Fjarnám

Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.