Efldu traust
Byggðu upp menningu árangurs á grunni trausts
Öflugt vinnuumhverfi er grunnur að sigurmenningu. Þegar traust er allsráðandi á vinnustaðnum finnur starfsfólk fyrir stuðningi, virðingu og valdi. Þátttaka eykst í menningu sem byggir á trausti, sem leiðir til meiri nýsköpunar, aukinnar framleiðni og bættrar viðskiptaafkomu.
Traust á vinnustað byggir á mörgum af sömu þáttum og traust einstaklings: Heiðarleika, eftirfylgni við skuldbindingar, skýr samskipti og persónulega forystu. Þegar fólk á vinnustaðnum þínum hefur ekki þessa eiginleika – sérstaklega leiðtogar – minnkar traust.
Að vaxa og viðhalda menningu trausts krefst markvissrar, áframhaldandi átaks þvert á fyrirtæki þitt. FranklinCovey sameinar efni sem byggir á lögmálum, sérfræðiráðgjöf og nýstárlegri tækni sem mun veita teymum þínum rétta aðföng og innsýn til að knýja varanlegar hegðunarbreytingar og auka traust til muna.
Lykilhæfni til að byggja upp traust
Menning árangurs hefst á trausti. Allir liðsmenn geta byggt traust með heilindum, trúverðugleika og bættum samskiptum.
Að starfa af heilindum
Skapaðu trauast á vinnustað það sem liðsmenn einblína á fjögur lykilsvið: heilindi, ásetning, getu og árangur.Að byggja upp tengsl
Ræktaðu umhverfi trausts þar sem fólk getur byggt sterk sambönd sem eykur framleiðni.Frí handbók
6 leiðir til að byggja traust
Námskeið
Forysta á grunni trausts®
Í teymum og vinnustöðum þar sem mikið traust ríkir verður frammistaða mun betri en hjá þeim sem virkja ekki menningu trausts með sínum liðsmönnum.
Máttur vegferðarinnar
Varanleg breyting á hegðun hefst innan frá — á því hver við erum og hvernig við sjáum heiminn sem yfirfærist á hvernig við virkjum og leiðum aðra. Vegferðir okkar sameina öflugt efni, teymi sérfræðinga, kraftmikinn vettvang og öfluga tækni sem hjálpar fólki að breyta bæði hugarfari sínu og hegðun.
Kynntu þér dæmi um öflugar lærdómsvegferðir hér að neðan.