
5 ráð að stjórna orku þinni
Tileinkaðu þér hagnýtar leiðir til að stjóra helstu uppsprettum orku þinnar í lífi og starfi. Byggir á rannsóknum okkar um 7 venjur til árangurs og 5 valkosti til aukinnar framleiðni.

Virkjaðu hugarfar leiðtogans
Nældu þér í handbók nýrra stjórnenda.
6 hagnýt ráð fyrir framlínustjórnendur.

Öflugir stjórnendur: Rannsókn #1
Meðalgóðir stjórnendur dragast aftur úr. Ný rannsókn sýnir hvernig „framúrskarandi“ stjórnendur eru frábrugðnir „meðalgóðum“ stjórnendum og auðkennir hvar tækifæri er til umbóta.
Framlínustjórnendur: raunveruleikatékk
Framlínustjórnendur hafa afgerandi áhrif á flesta þætti í árangursríkum rekstri: framleiðni og helgun starfsmanna, ánægju og tryggð viðskiptavina, nýsköpun, sölu og kostnað. Þau skipta sköpum hvar sem er að gáð. Hlutverk þeirra hefur alltaf verið erfitt og núna er verkið snúnara en nokkru sinni fyrr. Færni í að vinna með fólki liggur bakvið 80% af árangri í þessu mikilvæga starfi. Samt fá flestir stöðuhækkun vegna tæknikunnáttu sinnar.
Fjölbreytni á vinnustað – hagnýt ráð
Góð vinnustaðamenning gerist ekki að sjálfu sér.
Það tekur kjark að vinna gegn ómeðvitaðri hlutdrægni á vinnustað. Hugrekki á sér margar birtingarmyndir og í bækling FranklinCovey “Six ways to help your organization be more inclusive” færð þú hagnýt ráð um þitt hlutverk og þína ábyrgð í að virkja slagkraft fjölbreytni.
Mikilvæg innsýn fyrir stjórnendur
Stjórnendur eru burðarásinn í frammistöðu vinnustaða – í þessari handbók færðu hagnýt ráð og innsýn til þess að vinna með daglega ábyrgð og áskoranir á óvissutímum.
Verkfærakista leiðtoga fyrir vinnu að heiman
Okkur er annt um heilsu og velferð fólks og vinnustaða um allan heim. Ráðgjafar FranklinCovey deila hagnýtum ráðum og fróðleik um vinnu starfsmanna að heiman. Helgun, hvatning og heimavinna getur svo sannarlega átt samleið á óvissutímum.
