Sölustjórnun I®

Að fylla pípurnar

Að brúa bilið milli þess að vita og gera.

Eftir meira en áratug af samstarfi við sölustjóra um allan heim höfum við lært að:

  • Það sem virkaði svo vel í fortíðinni þarf ekki að virka vel í dag.
  • Sölupípurnar eru of litlar og fullar af tækifærum sem við komumst ekki áfram með.
  • Þó söluteymi séu að vinna betur og hraðar en nokkurn tímann fyrr, einblína þau á rangar athafnir.
  • Flest fyrirtæki átta sig ekki á því að þau hafa misst af markmiðum sínum fyrr en það er of seint að bregðast við.

Það snýst ekki um of litla þjálfun. Það er fullt af “alls kyns góðu” í boði fyrir sölufólk hvað varðar söluþjálfun. Leyndarmálið felst í því að verða góður í að gera þetta góða!

Sölustjórnun: Að fylla pípurnar inniheldur einstaklega vel hannað ferli til að hjálpa sölufólki að virkja það sem þeir lærðu á 12-vikna námskeiðinu til að tryggja langvarandi hegðunarbreytingu.

Yfirlit yfir Fylla pípurnar með Craig Christensen.

 

Upplýsingar um námskeið

Ávöxtun fjárfestinga

Sölustjórnun: Að fylla pípurnar er efni sem var hannað til að tryggja skýra og marktæka ávöxtun fjárfestinga. Á námskeiðinu vinna þátttakendur að núverandi verkefnum ásamt því að rekja og gera grein fyrir árangri sínum.

Okkar loforð: Þú og teymið þitt munuð ná marktækum árangri í að fylla pípurnar þegar þið virkjið rétta hugarfarið, færnina og tólin á tólf vikum.

12 vikna innleiðingaráætlun

  • Í hverri viku í 12 vikur innleiða þátttakendur lögmálin sem þeir lærðu í vinnustofunni.
  • Þátttakendur bera ábyrgð á því að greina stöðugt frá árangri sínum til sölustjóra eða markþjálfa.

Fyrirkomulag vinnustofu

Lífstíðarlærdómur leiðtoga – hagnýtt og áhrifaríkt

Markhópur

Allt starfsfólk sem vinnur við sölu og viðskiptatengsl.

Tímalengd

Vinnustofa á vettvangi er samtals 16 klst. Oft kennt á 4 hálfum dögum. Stafrænar lotur eru 10 x 20 mínútur. 360° mat fyrir og eftir vinnustofu.

Innifalið

Vönduð vinnubók þátttakenda – á íslensku eða 20 öðrum tungumálum. 12 vikna innleiðingaráætlun Stafræn innleiðingartól og myndböndum. Samskiptaáætlun Uppflettirit (e. Quick Reference) og spilastokkur “Gulu ljósin”

Frí handbók

6 gildrur til að forðast þegar áhrifaríkt fjarteymi er virkjað

Áframhaldandi fjarvinnu þarf það ekki að skerða framleiðni og ef vel er gert, þá kann það jafnvel að auka hana

Stafrænt fræðslusetur

All Access Pass®

AAP áskrift felur í sér aðgang að öllum námskeiðum og stafrænum örvinnustofum FranklinCovey á íslensku.

Hvernig þú getur hagnýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey

Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.

Stafræn vinnustofa

Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.

Vinnustofa á vettvangi

Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.

Fjarnám

Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.