Öflugir skólar

Við aðstoðum skóla á öllum stigum að þróa framúrskarandi leiðtoga, virkja starfsfólk og móta menningu árangurs. Þróaðu persónulega forystu og færni nemenda á öllum stigum til að blómstra á 21. öldinni.

Um FranklinCovey: Menntun

Í tæpa þrjá áratugi hefur FranklinCovey Education staðið traust á bakvið leiðtogalausnir fyrir skóla og farsælan skólabrag. Leiðtoginn í mér aðstoðar nemendur við að auka sjálfstraust, sýna frumkvæði, vera virk, skipuleggja sig, setja og ná markmiðum, klára heimavinnuna, forgangsraða, stjórna tilfinningum sínum, sýna tillit , tjá sig með áhrifaríkum hætti, leysa ágreining, finna skapandi lausnir, virða fjölbreytileika og ólíkar skoðanir og finna jafnvægi. Þessi lífsleikni færir börnum á öllum aldri getu, viðhorf, færni og traust til að blómstra í skóla og lífinu sjálfu.

Árangursríkir leiðtogar

Þróaðu árangursríka leiðtoga á öllum skólastigum

Leiðtogalausnir okkar kenna leiðtogum á öllum stigum hvernig þeir geti sleppt stjórnunartaumunum og leitt í staðinn teymin sín með lögmálsmiðaðri leiðtogahæfni sem hjálpar leiðtogum að búa til innleiðingaráætlun sem verður mikilvægur hluti af framtíð vinnustaðarins.

Virkt starfsfólk

Auktu helgun starfsfólks

Hvernig eykur þú helgun starfsmanna? Leiðtogar skapa æskileg skilyrði fyrir teymið til þess að velja sitt eigið stig helgunar. Með því að helga sig heildrænu viðhorfi til einstaklinga, geta leiðtogar tryggt að allir á vinnustaðnum upplifi að þeir séu virtir og metnir að eigin verðleikum.

Klárir nemendur

Búðu nemendur undir framtíðarárangur

Við undirbúum nemendur undir vinnumarkaðinn. Með því að bjóða upp á námskeið og viðrukenningu á vegum FranklinCovey geta nemendur þróað nauðsynlega færni sem mun veita þeim forskot á vinnumarkaði og undirbúa þá fyrir farsælan starfsferil.

Menning trausts

Skapaðu menningu trausts á þínum vinnustað

Sérfræðiþekking okkar felst í því að hjálpa skólanum þínum að koma á sameiginlegum grundvallarreglum, færni og venjum sem skapa menningu trausts.

FrankinCovey: All Access Pass™

Hlúðu að framþróun og stöðugri þjálfun allra starfsmanna skólans með íslenskum stafrænum námskeiðum All Access Pass™ FranklinCovey. Með All Access Pass™ færðu ótakmarkaðan aðgang að margverðlaunuðu efni sem hjálpar þér að ná til allra starfsmanna með hagkvæmum og áhrifaríkum hætti.

LeaderU fyrir nemendur

Hjálpaðu nemendum þínum að þróa nauðsynlega starfsfærni og vinna sér inn fagskírteini. LeaderU veitir nemendum þínum aðgang að sömu margverðlaunuðu námskeiðunum og FranklinCovey notar til að þjálfa leiðtoga hjá Fortune 500 fyrirtækjum um allan heim.

4 grunnstoðir við framkvæmd stefnu® fyrir vinnustaði

Innleiddu sannreynd ferli til að ná allra mikilvægasta markmiðinunum og hrinda í raun í framkvæmd stefnu (e. Wildly Important Goal).

Aðföng

Vefvarp

Breyting: Breyttu óvissu í tækifæri fyrir æðri menntun

15. febrúar 2022

Hlustaðu á leiðtogann Kory Kogon kynna nýja lausn FranklinCovey.

On Demand: Vefvarp

Hvernig má ná framúrskarandi árangri á háskólastigi

60 mínútna kynning:

Fylgstu með ráðgjafa FranklinCovey, Jodi D. Jaques, taka viðtal við leiðtoga æðri menntunarstofnana.

Vefvörp

FranklinCovey: Vefvörp

Taktu þátt í vefvörpum, annað hvort stafrænt eða On-Demand, til að kynnast betur lausnum okkar.

Sögur viðskiptavina

Jefferson Community and Technical College

Photo of woman speaking

Sjáðu hvernig Jefferson Community and Technical College tókst að fjölga viðurkenningum til nemenda með því að bæta YOY nemendahald, nemendahald fyrir nemendur af erlendum uppruna og heildaránægju nemenda.

Alamo Colleges

Man presenting to the camera at Alamo College

Sjáðu hvernig Alamo Community Colleges náðu 17% aukningu á fjölda gráða og skírteina nemenda á innan við 8 mánuðum með því að nota 4 grunnstoðir við framkvæmd stefnu®.

Irvine Valley College

Campus photo - Irvine Valley College

Sjáðu hvernig Irvine Valley College verður lengi minnst fyrir það sem þeim tókst að áorkuða andspænis mótlæti — forystuaukningu, heimsfaraldur, félagslega ólgu — með því að feta nýstárlega leið að sjálfbærum breytingum með All Access Pass™ á vegum FranklinCovey.