Frítt fagefni
Hagnýtar handbækur
Sæktu fjölda handbóka og verkfæra um veruleika vaxandi fólks og vinnustaða.
Færni og frammistaða
Forsenda framfara
Við látum okkur varða grunnfærni starfsfólks á þekkingaröld. Uppgötvaðu hvernig við eflum fólk og vinnustaði til aukins árangurs með því að rækta þekkingu, kunnáttu, viðhorf og færni sem er forsenda framfara í íslensku atvinnulífi
Nýjung í íslensku atvinnulífi
Vettvangur vaxtar og árangurs
Við virkjum slagkraft efnis, fólks og tækni.
Impact platform
Minn aðgangur á stafrænu þekkingarveituna
Vettvangur vaxtar leiðtoga á öllum stigum



Hvað er nýtt?
Kynntu þér nýtt efni okkar
Hjálpaðu þínu teymi að takast á við óvissu Breytingastjórnun: Hvernig á að breyta óvissu í tækifæri™.
Kynntu þér nýjustu bókina okkar
Trust & Inspire – Hvernig framúrskarandi leiðtogar efla aðra.
Lærðu um stafræna fræðsluveitu okkar All Access Pass
Hagnýtt efni, hvar sem er og hvenær sem er – og nú á íslensku.
Það er auðvelt að vinna með okkur.

Viðburðir
Kynntu þér hvaða viðburðir eru á döfinni hjá okkar ráðgjöfum. Þú lærir hvernig á að takast á við ýmsar áskoranir sem mæta leiðtogum á öllum stigum og hvernig þú getur náð framúrskarandi árangri.
Nánar hér160+
35+
15.000+
340+
Námskeið
4 lykilhlutverk leiðtoga®
Kynntu þér fjögur lykilhlutverk sem leiðtogar geta nýtt til að auka gífurlega líkurnar á árangri.
Frí handbók
4 skref til að skerpa á og hrinda í framkvæmd markmiðum
Einföld formúla, úr 4DX grunnstoðum við framkvæmd stefnu veitir þér öfluga leið til að skilgreina markmið.
Okkar nálgun
Okkar einstaka nálgun hefst á tímalausum lögmálum um mannlegan árangur. Saman breytum við hugarfari, hæfni og færni hvers og eins, til að þeir skili einstöku framlagi og nái framúrskarandi sameiginlegum árangri.