Tímalaus lögmál.
Tímanleg frammistaða.

Við aðstoðum vinnustaði við að ná árangri sem krefst sameiginlegrar breytingar á hegðun. Við höfum þjónað árangri íslenskra vinnustaða sl. 10 ár af metnaði, gleði og stolti.

Framúrskarandi vinnustaðir gera fjóra hluti rétt í hvert skipti. Þeir:

01

Þróa framúrskarandi leiðtoga á öllum stigum.
Læra meira

02

Virkja venjur árangurs hjá hverjum einstaklingi.
Læra meira

03

Rækta menningu trausts sem tendrar frábærar hugmyndir og nýsköpun.
Læra meira

04

Nýta sameiginlegan ramma við framkvæmd stefnu til að ná mikilvægustu markmiðunum.

Læra meira

Allt sem við gerum er hannað til að hjálpa þér að ná árangri á þessum lykilsviðum. Lausnir okkar aðstoða ykkur við að skapa sameiginlegar aðgerðir og varanlegar breytingar.

Þegar vinnustaðir vinna með okkur breytir starfsfólk um hegðun — bæði persónulega og sem heild — á árangursríkan hátt. Saman tökum við á stærstu áskorunum vinnustaðar þíns og náum framúrskarandi árangri.

Varanleg hegðunarbreyting hefst innan frá — með því hver þú ert í raun og hvaða viðhorf þú hefur. Þetta hefur áhrif á leiðtogahæfni þína og helgun. Efni okkar, sem byggir á tímalausum lögmálum mannlegs árangurs, er hannað til að hjálpa fólki að breyta bæði viðhorfum sínum og hegðun.

Efni +

Uppskrift okkar að framúrskarandi árangri.

Efni, fólk, tækni — þetta þrennt saman skapar árangur. Við innleiðum þessa þætti hnökralaust á meðan við leiðbeinum leiðtogum ykkar og teymum í gegnum vegferð árangurs — umbreytandi lærdómsvegferð sem valdeflir og hvetur fólk til að leggja sitt besta af mörkum í hvert einasta sinn.

Efni okkar snýr að þeim áskorunum sem skipta mestu máli.

Efni okkar byggir á áratugarannsóknum og þróun og kynnir til leiks árangursríkar leiðir til vinnu, forystu og samvinnu.

Fólk +

Fólkið okkar skapar snilldar lausnir fyrir sértækar þarfir ykkar.

Ráðgjafar okkar, leiðbeinendur og þjálfarar hanna námslausnir sem eru sérsniðnar að mikilvægustu markmiðum vinnustaðarins þíns.

Tækni

Tækni okkar tendrar breytingar innan frá og út.

Framúrstefnulegur og notendavænn námsvettvangur okkar vaktar árangur þinn og viðheldur helgun til að tryggja varanlega hegðunarbreytingu.

24

tungumál – allt efni okkar er aðgengilegt alþjóðlega

60m

bækur seldar á heimsvísu

$200m+

varið í rannsóknir, lausnir og tæknilega þróun

35+

ár af reynslu og hundruðir þúsunda ráðgjafaverkefna