Að vera góður í að tjá sig er undirstaða þess að vera góður stjórnandi en árangursrík samskipti snúast í reynd meira um að hlusta á og skilja aðra. Tileinkaðu þér hagnýtar leiðir til að hlusta eins og leiðtögi og virkja þar með innihaldsrík samtöl.

Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.