Traust leggur grunninn að árangri vinnustaða.

Vinnustaðir sem rækta traust uppskera aukna helgun starfsmanna, meiri nýsköpun og meiri tryggð viðskiptavina. Þegar traust er til staðar í samböndum og á markaði þá eykst hraði og kostnaður minnkar. Nýttu þér eftirfarandi safn af góðum starfsvenjum FranklinCovey til að byggja upp traust og hvetja þannig teymi til að ná markmiðum um árangur. Á sama tíma má stuðla að faglegri þróun fólks, aukinni framleiðni þess og helgun í starfi. Deildu þessum leiðarvísi með stjórnendum á þínum vinnustað til að byggja upp menningu sem grundvallast á trausti.

Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.