Leiðtogar finna fyrir stöðugum þrýstingi að skila árangri, að draga úr uppsögnum og viðhalda ánægju starfsfólks á meðan þeir leiða teymin sín í gegnum síbreytilegt efnahagsumhverfi. Nú hafa margir vinnustaðir snúið sér að þögulum ráðningum (e. quiet hiring) til að mæta þörfum leiðtoga sem og starfsmanna.

Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.