80/20 Virknigreining

80/20 virknigreiningin er verkfæri sem hjálpar þér að greina athafnir sem munu hafa mest áhrif á þitt allra mikilvægasta markmið. Þitt allra mikilvægasta markmið er eitthvað sem þú verður að gera, annars mun ekkert annað skipta máli. Það byrjar á að einblína fókus á það sem þarf að gera. Þegar þú ákveður þitt allra mikilvægasta markmið, ekki spyrja þig ,,Hvað er mikilvægast?” heldur skaltu byrja á að spyrja þig ,,Ef allt annað í starfsemi okkar myndi haldast alveg eins og það er, hvaða breyting á hvaða sviði myndi hafa mestu áhrifin?”

Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.