Viðmið árangursríkrar forystu hafa breyst. Það er ekki lengur nóg fyrir leiðtoga að tryggja að fókus starfsfólks sé á mikilvægustu forgangsverkefni vinnustaðarins—heldur þurfa leiðtogar einnig að þróa karakter, hugarfar, færni og hegðun til að hvetja teymi til árangurs, leiða liðsmenn í gegnum ólgusjó breytinga og skila framúrskarandi árangri aftur og aftur. Til að skapa árangursríkar áætlanir fyrir einstaklinga, leiðtoga og teymi þurfa starfsþróunarleiðtogar að gera meira en að veita þjálfun og tól fyrir þær þarfir sem mest eru áberandi. Leiðtogar þurfa að fjárfesta í lausnum sem knýja fram hegðunarbreytingu, bæði á einstaklingsgrundvelli og hjá stærri hópum.

Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.