FlokkalistiBetri stjórnun

Að veita brýna endurgjöf

Að veita brýna eða leiðréttandi endurgjöf er nauðsynleg færni leiðtoga og skiptir miklu máli við árangursríka þróun starfsmanna. [...]

Að sýna ábyrgð

Algeng áskorun leiðtoga er að fá teymi til að taka ábyrgð á markmiðunum sem þau hafa sett sér. [...]

Að byggja upp traust

Að byggja upp traust gagnvart samstarfsfólki þínu kann að virðast flókið viðfangsefni, sérstaklega ef það vinnur fjarri þér. [...]

Forðastu kulnun

Það er auðvelt að hunsa sjálfa/n sig og fókusera á velferð annara. Ef þú sinnir ekki sjálfum/sjálfri þér [...]