AAP áskrift felur í sér aðgang að öllum námskeiðum og stafrænum örvinnustofum FranklinCovey á íslensku.
Þróaðu leiðtoga sem fólk vill fylgja
Magnaðar vinnustofur
Leiðtogaþjálfun – nokkrir valkostir
Stafrænt fræðslusetur
All Access Pass® 300+ íslensk námskeið
Frí handbók
100+ spurningar fyrir betri 1&1 samtöl með þínu teymi
Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnenda er að taka stöðuna reglulega með hverjum og einum. Við léttum þér verkið og færum þér lista af 100+ spurningum til að hefja gott spjall.
Okkar nálgun
Við hjá FranklinCovey vinnum stolt að því að vera traustasta leiðtogafyrirtæki í heimi.
Leiðtogalausnir okkar leysa úr læðingi framúrskarandi árangur leiðtoga og teyma þeirra. Einstök nálgun okkar sameinar öflugt efni sem byggir á áratugarannsóknum og þróun, sérhæfðum ráðgjöfum og leiðbeinendum og nýstárlegri tækni sem styður og styrkir varanlega hegðunarbreytingu.
Vertu samferða FranklinCovey til að þróa ykkar leiðtoga
Með tímalausum lögmálum og aðferðum munu þínir leiðtogar efla helgun starfsfólks, auka áhrif sín, skapa sameiginlega sókn og skila byltingarkenndum árangri fyrir þinn vinnustað.
Lausnir okkar breyta því hvernig leiðtogar sjá sjálfan sig, umbreyta hvernig þeir vinna með sínum teymum og bæta frammistöðu sína.
Leiðtogafærni
FranklinCovey veitir lausnir sem byggja á 35+ árum af rannsóknum og þróun til að efla ykkar leiðtoga og bjóða tækifæri til faglegrar þróunar.
Máttur vegferðarinnar
Varanleg hegðunarbreyting kemur innan frá. Hvert fólk er og hvernig það lítur á heiminn hefur áhrif á hvernig það tekur þátt og leiðir aðra. Lærdómsvegferðir okkar sameina rannsóknarmiðað efni okkar, sérfræðiráðgjöf og öfluga tækni til að hjálpa fólki að breyta bæði hugarfari sínu og hegðun.
Kynntu þér þessi dæmi um öflugar lærdómsvegferðir hér að neðan.