Þróaðu leiðtoga sem fólk vill fylgja

Hjálpaðu leiðtogum þínum að þróa þann karakter, hugarfar, færni og hegðun sem þau þurfa til að hvetja áfram sitt teymi og ná framúrskarandi árangri

Stafrænt fræðslusetur

All Access Pass® 300+ íslensk námskeið

AAP áskrift felur í sér aðgang að öllum námskeiðum og stafrænum örvinnustofum FranklinCovey á íslensku.

Frí handbók

100+ spurningar fyrir betri 1&1 samtöl með þínu teymi

Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnenda er að taka stöðuna reglulega með hverjum og einum. Við léttum þér verkið og færum þér lista af 100+ spurningum til að hefja gott spjall.

Okkar nálgun

Við hjá FranklinCovey vinnum stolt að því að vera traustasta leiðtogafyrirtæki í heimi.

Leiðtogalausnir okkar leysa úr læðingi framúrskarandi árangur leiðtoga og teyma þeirra. Einstök nálgun okkar sameinar öflugt efni sem byggir á áratugarannsóknum og þróun, sérhæfðum ráðgjöfum og leiðbeinendum og nýstárlegri tækni sem styður og styrkir varanlega hegðunarbreytingu.

Vertu samferða FranklinCovey til að þróa ykkar leiðtoga

Með tímalausum lögmálum og aðferðum munu þínir leiðtogar efla helgun starfsfólks, auka áhrif sín, skapa sameiginlega sókn og skila byltingarkenndum árangri fyrir þinn vinnustað.

Lausnir okkar breyta því hvernig leiðtogar sjá sjálfan sig, umbreyta hvernig þeir vinna með sínum teymum og bæta frammistöðu sína.

 • Leiðtogar sjá möguleika til að efla helgun starfsfólks og auka áhrif sín

  Þegar leiðtogar tileinka sér sannreynd lögmál um einstaklingsárangur:

  • Byggja þeir karakter og hæfni.
  • Þróa þeir þrautseigju og tilfinningagreind.
  • Sjá eigin tilgang og tengja við mikilvæg markmið vinnustaðarins.

  ÁRANGUR: Leiðtogar breyta eigin hegðun á varanlegan hátt sem hefur jákvæð áhrif á alla í kringum þá.

 • Leiðtogar skapa sameiginleg sókn og helgun.

  Þegar leiðtogar þróa hæfni árangursríkrar og stefnumarkaðrar forystu:

  • Skapa þeir sameiginlega sýn og stefnu – og miðla þessum hugmyndum svo kröftuglega að aðrir taki þátt í þeirra vegferð.
  • Leggja áherslu á að allir taki þátt í stefnu að sameiginlegu markmiði og virkja gáfur hvers og eins til að ná því í sameiningu.
  • Byggja traust teymi án aðgreininga

  ÁRANGUR: Liðsmenn breyta hegðun sinni á þann hátt sem bætir árangur og umbreytir menningu vinnustaðarins.

 • Leiðtogar knýja fram magnaðar niðurstöður

  Þegar leiðtogar tileinka sér leiðtogafærni sem byggir á meginreglum árangurs:

  • Vinna þeir samkvæmt framtíðarsýn og starfa með stefnumarkandi hætti með öðrum.
  • Þjálfa aðra til að bæta hæfni sína til að ná markmiðum og leysa vandamál.
  • Taka á móti og vinna með óumflýanlegar breytingar í öllum aðstæðum

  ÁRANGUR: Leiðtogar og teymi skila framúrskarandi viðskiptaniðurstöðum með helgun, framleiðni og nýsköpum.

Máttur vegferðarinnar

Varanleg hegðunarbreyting kemur innan frá. Hvert fólk er og hvernig það lítur á heiminn hefur áhrif á hvernig það tekur þátt og leiðir aðra. Lærdómsvegferðir okkar sameina rannsóknarmiðað efni okkar, sérfræðiráðgjöf og öfluga tækni til að hjálpa fólki að breyta bæði hugarfari sínu og hegðun.

Kynntu þér þessi dæmi um öflugar lærdómsvegferðir hér að neðan.

Margfaldaðu möguleika liðsmanna

 • 01 Áfangi

  Margföldunaráhrif

  Bestu leiðtogarnir kveikja framúrskarandi árangur hjá öllum. Þú getur lært hvernig á að breyta eigin hegðun og virkja margföldunaráhrif sem efla árangur og frammistöðu liðsmanna.

  Lengd: 30-60 mín

 • 02 Jhana

  Ert þú með viðvörunarmerki þegar þú dregur óvart úr öðrum?

  Sumir styrkleikar einstaklinga geta óvart dregið úr framlagi annarra. Taktu þetta sjálfspróf til að læra að þekkja hegðun sem gæti hindrað vöxt liðsmanna.

  Lengd: 5 mín

 • 03 Stafræn vinnustofa

  Margfaldarar (Multipliers®): Hvernig bestu leiðtogarnir tendra framlag allra

  Bestu leiðtogarnir eru svoakallaðir margfaldarar sem draga fram árangur hjá öðrum. Uppgötvaðu hvernig á að verða margfaldari og auka afköst með auka hæfileika fólksins í kringum þig.

  Lengd: 1 dagur

 • 04 Innsýn

  Vertu betri: Talaðu minna, hlustaðu meira

  Að hlusta í raun og veru sýnir að þér er ekki sama. Hlustar þú á aðra með það eina markmið að ná að svara?

  Lengd: 5 mín

 • 05 Lausn

  Skapaðu sameiginlega sýn og stefnu®

  Allir frábærir leiðtogar þurfa að miðla sýn sinni á hátt sem hvetur aðra til að hjálpa þeim að ná markmiðum.

  Lengd: 30-60 mín

Sögur viðskiptavina

PepsiCo Food

Að byggja upp samkennd hjá leiðtogum

PepsiCo Foods í Norður-Ameríku leitaði eftir stöðugri leiðtogaþjálfun með efni sem þróaðist í takt við nútímann. Með All Access Pass® á vegum FranklinCovey, hófu þeir CORE leiðtogaáætlun sína til að byggja upp samkennd meðal leiðtoga á öllum stigum vinnustaðarins.

UnitedHealth Group

Að byggja upp leiðtogahæfni í fjölbreyttu menningarumhverfi

Walter Baumann, eigandi Emerging Leaders verkefnisins fyrir UnitedHealth Group, deilir reynslu sinni af því að nýta All Access Pass® á vegum FranklinCovey til að auka þróun persónulegs framlags og 1. stigs stjórnenda á alþjóðlegum skala. Sjáðu hvernig hann notaði lausnirnar til að þróa leiðtogafærni, virða fjölbreytileikann og auka ánægju þeirra sem tóku þátt í verkefninu.

Vibe Group

Náms- og þróunaráætlun

Vibe Group er sívaxandi ráðgjafafyrirtæki sem einblínir á upplýsingatækni. Vibe Group var stofnað árið 2011 og í dag eru  300+ innri og 1,000 ytri starfsmenn sem starfa á vegum fyrirtækisins. Sjáðu hvernig þeir unnu með FranklinCovey til að auka lærdóm og þróun innan vinnustaðarins til þess að styðja þennan öra vöxt.

Advent Health

Að þekkja, þróa og aðstoða leiðtoga

Advent Health hafði þá sýn að koma á menningu og skipulagi sem þróaði leiðtoga yfir ákveðinn tíma – sem að lokum myndi draga úr veltu. Sjáðu hvernig AdventHealth nýtti All Access Pass® til að þróa leiðtoga sína og til að ná 50% lækkun á starfsmannaveltu meðal leiðtoga.

FranklinCovey All Access Pass®

Fáðu aðgang að efni FranklinCovey, hvar sem er og hvenær sem er – ásamt sérfræðiráðgjöf og tækni sem styður við varanlegar hegðunarbreytingar.

Nánar hér