Efldu hæfni sem virkjar hæfileika og árangur annarra

Frí handbók
Vertu þinn eigin breytingarstjóri: 5 „self- coaching“ spurningar
Eftirfarandi spurningar eru hannaðar til að hjálpa þér að greina núverandi nálgun þína við breytingar og tileinka þér árangursríkt hugarfar sem gerir þér kleift að blómstra við nýjar aðstæður.
Námskeið
7 venjur til árangurs
7 venjur til árangurs er sannreynt kerfi sem stuðlar að bættum árangri einstaklinga og vinnustaða. Þátttakendur ná að bæta frammistöðu og framleiðni og vinna betur með öðrum.
Okkar nálgun
Við hjá FranklinCovey vinnum stolt að því að vera traustasta leiðtogafyrirtæki í heimi.
Okkar einstaka nálgun sameinar öflugt efni sem byggir á áratugum af rannsóknum og þróun, teymi sérfræðinga og þjálfara og nýstárlega tækni sem styður og styrkir varanlega hegðunarbreytingu.
Við trúum því að mikilleiki búi innra með öllum. Lausnir okkar eru hannaðar til að hjálpa hverjum og einum liðsmanni vinnustaðar til að þróa það hugarfar, hæfni og verkfæri sem þau þurfa til að skila framúrskarandi árangri og leggja sitt af mörkum til mikilvægustu markmiða vinnustaðarins.

Lausnir okkar efla tæknifærni og sérfræðikunnáttu vinnustaðarins þíns með því að efla samvinnu með árangursríkari og fjölbreyttari leiðum.
Einstaklingsárangur
FranklinCovey veitir lausnir sem aðstoðar hvern og einn að nýta lykiltækifæri til vaxtar í lífi og starfi.
Máttur vegferðarinnar
Varanleg breyting á hegðun hefst innan frá — með því hver þú ert og hvernig þú sérð heiminn sem yfirfærist á hvernig við virkjum og leiðum aðra. Vegferðir okkar sameina öflugt efni, teymi sérfræðinga, kraftmikinn vettvang og öfluga tækni sem hjálpar fólki að breyta bæði hugarfari sínu og hegðun.
Kynntu þér þessi dæmi um öflugar lærdómsvegferðir hér fyrir neðan.