Gleðilegan Mannauðsdag 2022

Í tilefni dagsins færum við þér nokkrar sérvaldar handbækur, þér að kostnaðarlausu, sem efla getu þína til að leiða þig og aðra, efla traust, bæta samskipti og auka helgun meðal liðsmanna. Njóttu og nýttu!

100+ öflugar spurningar í gott spjall

Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnenda er að taka stöðuna reglulega með hverjum og einum. Með „1&1“ samtölum gefst tækifæri til að vakta framvindu verka, taka stöðuna á mikilvægum málum og koma auga á tækifæri.  Mikilvægt er að hitta starfsmenn reglulega í dagsins önn og taka öflug samtöl til að tryggja áframhaldandi árangur og helgun.

 

 

Sækja hér

9 ráð til að virkja innihaldsrík samtöl

Að vera góður í að tjá sig er undirstaða þess að vera góður stjórnandi en árangursrík samskipti snúast í reynd meira um að hlusta á og skilja aðra. Tileinkaðu þér hagnýtar leiðir til að hlusta eins og leiðtögi og virkja þar með innihaldsrík samtöl.

 

Sækja hér

10 samtöl til að byggja upp traust

Að byggja upp menningu trausts hefst með sameiginlegu tungutaki sem samanstendur af einföldum—en öflugum—setningum sem leiðtogar nota til að þakka fyrir, sýna samkennd og veita stuðning.

 

Sækja hér

6 leiðir til að byggja traust

Vinnustaðir sem rækta traust uppskera aukna helgun starfsmanna, meiri nýsköpun og meiri tryggð viðskiptavina. Þegar traust er til staðar í samböndum og á markaði þá eykst hraði og kostnaður minnkar. Nýttu þér eftirfarandi safn af góðum starfsvenjum FranklinCovey til að byggja upp traust og hvetja þannig teymi til að ná markmiðum um árangur.

 

 

Sækja hér

7 leiðir til að vera virkari stjórnandi

Nýttu tímalausa nálgun metsölubókarinnar 7 venjur til árangurs til að auka áhrif og árangur þinn sem leiðtogi. Lykilfærni við að leiða fólk til árangurs í fjarvinnu eða í raunheimum.

 

Sækja hér