Snjöll örnámskeið

Um örnámskeiðin
Snjöll örnámskeið FranklinCovey ery námsúrræði sem einblína á færniþætti sem hjálpa nemendum að tileinka sér nýtt hugarfar og árangursríka hegðun með því að fjárfesta aðeins í nokkrum mínútum á viku í nám.

Uppgötvaðu flipinn
“Uppgötvaðu” síðan á stafrænu þekkingarveitunni veitir nemendum aðgang að örnámskeiðum með færniþætti að leiðarljósi. Nemendur geta bætt við sig verkefni með því að smella á “skrá mig”
360 matið
Nemendur geta skráð sig í örnám byggt á 360° færnigreiningu þeirra með því að smella á “Skrá mig í öráfanga” hjá færniþætti sem þau vilja efla.


Stjórnendavettvangur
Stjórnendur geta skráð örnám á notendur með stjórnendavettvanginum. Það tryggir að notendur eru að stunda nám sem er mikivægt fyrir einstaklinginn, teymið og vinnustaðinn.


