Talent Unleashed

4.990 kr.

Eitt aðal hlutverk leiðtoga er að virkja frammistöðu fólks. Talent Unleashed fjallar um einmitt það, hvernig skal koma auga á það besta og virkja framúrskarandi frammistöðu hjá öðrum.

En hvernig fer maður að því? Það eru þrjár leiðtogasamræður sem sjórnendur taka og ná að skipta út ótta fyrir traust, óvissu fyrir skýr markmið og hvetja fólk stanslaust til úrbóta.

Þessi bók mun hjálpa þér að tileinka þér þetta mikilvæga hlutverk leiðtoga. Áhrif á aðra mun móta framtíðina og ákvarða þann árangur sem leiðtogar hljóta í lífi og starfi.

Category:

Description

“The ‘talent conversations’ in this book are highly practical tools for leaders who want to uncover untapped potential in their people – and develop it.” ~ Marshall Goldsmith, New York Times bestselling author