7 venjur til árangurs
4.990 kr.
TÍMALAUS METSÖLUBÓK
EIN ÁHRIFAMESTA OG MEST SELDA BÓK UM STJÓRNUN, PERSÓNULEGA FORYSTU OG ÁRANGUR FRÁ UPPHAFI.
7 venjur til árangurs er ein mest selda bók um stjórnun, persónulega forystu og árangur frá upphafi. Bókin er hlaðin sögum, speki og spurningum fyrir lesendur.
Þetta er íslenska þýðingin á hinni geysivinsælu bók 7 Habits of Highly Effective People sem hefur selst í meira en 25 milljón eintaka og verið þýdd á 38 tungumál – og trónir enn á metsölulista New York Times. Bókin er jafnframt notuð við kennslu í fjölda háskóla um allan heim.
Jim Collins, höfundur Good to Great skrifar inngang bókarinnar og Guðrún Högnadóttir ritstýrði og endurskoðaði upphaflega þýðingu Róberts H. Haraldssonar.
25 íslenskir áhrifamenn úr heimi viðskipta, menntamála, lista og almennings eru með umsögn í bókinni auk fjölda erlendra áhrifamanna.