Trust & Inspire

Category:

Description

Trust & Inspire: How Truly Great Leaders Unleash Greatness in Others

Í nýjustu bók Stephen M. R. Covey er farið yfir hvernig vinnuaðstæður okkar hafa breyt og þróast á miklu hraða en leiðtogastíll og þjálfun ekki. Flestir vinnustaðir, teymi, skólar og fjölskyldur í daga ganga út frá stigveldi og stjórn. En vegna þess hversu hratt og mikið umhverfi okkar er að breytast þá er einnig krafa um breytingar á stjórnun og leiðtogahæfni.