The 4 Disciplines of Execution

4.990 kr.

The 4 Disciplines of Execution

Eftir Chris McChesney, Sean Covey og Jim Huling

4DX er ekki hugmyndafræði heldur fastmótuð aðferð til að ná raunverulegum árangri sem hefur verið þróuð og fínstillt af hundruðum fyrirtækja og yfir 126.000 teyma á undarförnum áratug. Þegar fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar tileinka sér þessa aðferð þá ná þau framúrskarandi árangri – óháð því hvert markmiðið er. 4DX lögmálin kenna þér að hugsa og hegða þér á þann veg sem tryggja velgengni í síbreytilegu rekstrarumhverfi nútímans. FranklinCovey hefur í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Expectus innleitt aðferðarfræðina hjá fjölda fyrirtækja og stofnana á Íslandi og nú nýta á fimmta hundrað íslensk teymi aðferðina í hverri viku.  Alþjóðleg metsölubók: #1 BUSINESS BESTSELLER (The Wall Street Journal) * HALF A MILLION COPIES SOLD .

Category:

Description