Ómeðvituð hlutdrægni:
Þegar þú greinir ómeðvitaða hlutdrægni dafnar fólkið þitt.
Á hverjum degi stendur fólkið þitt frammi fyrir stöðugu flæði upplýsinga þegar teknar eru ákvarðanir. Eftir því sem upplýsingarnar hlaðast upp þarf fólkið þitt að bregðast hratt við á meðan það tekur inn í dæmið ýmis sjónarhorn. Þess vegna þurfa leiðtogar þínir og liðsmenn alfarið að reiða sig á hlutdrægan hugsunarhátt sem við köllum ómeðvitaða hlutdrægni.
Ómeðvituð hlutdrægni verður til þegar heilinn okkar reynir að bæta upp fyrir offlæði upplýsinga sem getur haft áhrif á frammistöðu og leitt til slæmrar ákvarðanatöku. Með því að hjálpa leiðtogum þínum og liðsmönnum að bregðast við hlutdrægni, bætirðu líðan starfsfólksins þíns og traust samskipti og eykur frammistöðu á vinnustaðnum öllum.
Ómeðvituð hlutdrægni: Stutt innsýn.
Fyrirkomulag vinnustofu
Lífstíðarlærdómur leiðtoga – hagnýtt og áhrifaríkt
Markhópur
Efnið hentar öllu starfsfólki vinnustaða.
Tímalengd
Vinnustofa á vettvangi, annað hvort einn heill dagur eða þriggja tíma örvinnustofa. Stafrænar lotur eru 10 x 20 mínútur. 360° mat fyrir og eftir vinnustofu.
Innifalið
Vönduð vinnubók þátttakenda – á íslensku eða 20 öðrum tungumálum. Umbreytingaráætlun leiðtoga. Jafningjamarkþjálfun. Ýmiss greiningartæki og tól við breytingastjórnun. Eftirfylgni í fjarnámi (On Demand námskeið með AllAccessPass). 360° mat eða sjálfsmat með ítarlegri skýrslu fyrir hvern þátttakanda og hópinn.
Frí handbók
6 leiðir til að byggja traust
Nýttu þér eftirfarandi venjur til að byggja upp traust og hvetja þannig teymi til að ná markmiðum um árangur.
Skráðu þig á vinnustofu
Ómeðvituð hlutdrægni: Leystu hæfileika þína úr læðingi™
Kynntu þér vinnustofu FranklinCovey sem aðstoðar liðsmenn við að takast á við ómeðvitaða hlutdrægni.
Hvernig þú getur hagnýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey
Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.
Stafræn vinnustofa
Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.
Vinnustofa á vettvangi
Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.
Fjarnám
Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.