Að leiða erfið samtöl

Snúðu spennu í framfarir

Hvaða mikilvægu samtöl eru liðsmenn þínir að forðast?

Þegar við forðumst að taka erfið samtöl geta teymi fests í óleystum vandamálum, stirðum samböndum og glötuðum tækifærum til vaxtar, sem hindrar framfarir og leggur grunninn að skorti á trausti.

En margir forðast erfið samtöl eða höndla þau illa vegna þess að þeir eru hræddir við að taka á óþægilegum málum og finnst þeir vera óundirbúnir til að bregðast við tilfinningalegum viðbrögðum sem óhjákvæmilega koma upp.

Að stýra erfiðum samtölum: Breyttu spennu í framfarir notar markvissa nálgun til að hjálpa nemendum að stjórna tilfinningalegri spennu og halda samtölum á þann hátt sem gerir öllum aðilum kleift að halda áfram að taka þátt í samvinnusamræðum. Nemendur munu breyta hugarfari sínu frá því að óttast og forðast erfiðar samræður yfir í að líta á þær sem leið til að ná framförum í mikilvægum málum. Og þeir munu þróa færni til að byggja upp traust og virðingu í hverju sambandi þegar þeir vinna með viðkvæm viðfangsefniefni.

Við kynnum til leiks námskeiðið Að stýra erfiðum samtölum: Breyttu spennu í framfarir

Frí handbók

9 ráð til að virkja innihaldsrík samtöl

Að vera góður í að tjá sig er undirstaða þess að vera góður leiðtogi. Ræktaðu öflug sambönd á öllum stigum vinnustaðarins.

Vettvangur vaxtar

Stafræn þekkingarveita á Impact platform

Magnað tækifæri til að virkja áhrifaríkt og skemmtilegt verðlaunanámsefni og sérsniðnar lærdómsvegferðir til aukins árangurs allra.

Styrkir vegna fræðslu

Fræðslustyrkir stéttarfélaga

Nýttu þér fjölmarga valkosti til að sækja styrki í fræðslusjóði á Íslandi.

Hvernig þú getur hagnýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey

Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.

Stafræn örvinnustofa

Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.

Vinnustofa á vettvangi

Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.

Fjarnám

Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.

Sögur viðskiptavina

Frito-Lay

Að auka traust til að fara fram úr væntingum

Í stað þess að verða fyrir fjárhagslegum skapa ákvað Frito-Lay að fara fram úr væntingum. Efnahagslægð, verðbólga og ófyrirsjáanleg veðurskilyrði ollu miklum verðhækkunum í birgðakeðju Frito-Lay. Þeir þurftu að breyta hratt viðskiptamódeli sínu. u003cemu003eForysta á grunni traustsu003c/emu003eu003csupu003e®u003c/supu003e hafði undirbúið fyrirtækið með því að kynna til leiks nýtt sjónarhorn og færni til að stjórna á þessum ófyrirsjáanlegu tímum.

Borgin Provo

Að breyta menningu með trausti

Borgin Provo upplifði gríðarlegan vöxt og innstreymi í viðskiptum og fjárfestingum. Sjáðu hvernig borgin umbreytti menningu sinni og hélt jákvæðum meðbyr með u003cemu003eForystu á grunni traustsu003csupu003e®u003c/supu003eu003c/emu003e.

Kastljós á viðskiptavini – Bifvélaiðnaður

Að hraða framúrskarandi árangri

Bílafyrirtæki, sem þegar er afkastamikið, þráir að leysa úr læðingi falda getu. Með aðstoð All Access Passu003csupu003e®u003c/supu003e á vegum FranklinCovey, sagði forstjórinn að teymið hafi skuldbundið sig framúrskarandi árangri og sé undirbúið undir framtíð aukinnar samkeppni á markaði.

Marriott

Meiri árangur en nokkru sinni fyrr

Fáar atvinnugreinar búa við aðra eins óvissu og ferðaþjónusta. Fylgstu með því hvernig Marriott hótelkeðjan nær að einbeita sér að lykilmælikvörðum og virkja starfsfólk á tímum breytinga.