Unlocking Potential

4.990 kr.

Á öllum farsælum vinnustöðum þá skiptir miklu máli að byggja traust, setja skýr markmið, veita hjálplega endurgjöf, koma auga á hæfileika og virkja eins framúrskarandi frammistöðu er það sem aðgreinir fína vinnustaði frá frábærum vinnustöðum.

Unlocking Potential kynnir 7 leiðir til þjálfunar sem stuðla að þessum markmiðum. Ásamt 7 ráðum sem umbreyta vinnustöðum eru raunsögur frá fólki sem hefur notað þjálfun til að auka árangur vinnustaða til muna. Notapu þessi ráð til að bæta samskipti, auka framleiðni, traust og gróða.

Category: