Unconscious Bias

Ómeðvituð hlutdrægni hefur áhrif á alla vinnustaði.

Við erum stanslaust að meta og flokka þær upplýsingar sem okkur berast. Til þess notum ýmsar flýtileiðir til að einfalda okkur úrvinnslu vegna magns af upplýsingum sem við þurfum að meta að hverju sinni. Þessar flýtileiðir geta verið hjálplegar á tímum en því miður verða þær oft til þess að við þróum með okkur ómeðvitaða hlutdrægni. Ef við fylgjumst ekki með þessu þá getur þessi ómeðvitaða hlutdragni skert getu okkar til að taka góðar ákvarðanir og takmarkað framleiðni, nýsköpun og nýtingu á nýjum tækifærum hjá starfsfólki okkar, þrátt fyrir að við ætlum alls ekki að gera það.

Unconscious Bias er því bók sem á heima í bókahillunni hjá öllum stjórnendum og veitir einstakt forskot á mikilvægu sviði sem á því miður til að gleymast.

Category: