Leiðtoga Akademía FranklinCovey

Einstaklingsmiðað stjórnendanám til að mæta ólíkum þörfum þar sem þú hefur aðgang að stafrænum verðlaunanámskeiðum FranklinCovey hvar, hvenær og hvernig sem er. Nýta má styrki úr starfsmenntasjóðum til að fjárfesta í nýrri hagnýtri þekkingu FranklinCovey.
þekkingarveita

Hvað er innifalið?

Aðgangur að völdum lausnum FranklinCovey um skemmtilega og áhrifamikla stafræna þekkingarveitu með margverðlaunuðu stjórnendanámi.

Áskrift að LeiðtogaAkademíu AllAccessPass felur í sér aðgang að verðlaunanámskeiðum, verkfærum, matstækjum, myndböndum, námskeiðsgögnum ofl.

Um er að ræða fleiri en 300 íslensk námskeið á lausnarsviðum sem þjóna árangri vaxandi leiðtoga og vinnustaða.

Veldu þína eigin LærdómsVegferð hér fyrir neðan til að hrinda af stað nýrri sókn í þínu lífi og starfi.

Þú hefur aðgang að ráðgjafa (Implementation strategist) til að meta eigin þarfir og kortleggja þinn lærdóm.

Aðgangur að LeiðtogaAkademíunni færir þér aðgang að hagnýtu, akademísku, áhrifaríku og skemmtilegu kennsluefni um helstu viðfangsefni leiðtoga á þekkingaröld.

Kynntu þér þína styrkjamöguleika hér.

Veldu áskrift sem þjónar þínum vexti.

1

LeiðtogaAkademía 1

AÐ LEIÐA ÞIG TIL ÁRANGURS

Ársáskrift ISK 99 þús

Ræktaðu venjur árangurs til persónulegrar forystu og efldu þá færni sem þarf til þess að ná aukinni frammistöðu í lífi og starfi.

Innifelur aðgang að:

 

Nánari upplýsingar og skráning

2

LeiðtogaAkademía 2

AÐ LEIÐA AÐRA TIL ÁRANGURS

Ársáskrift ISK 149 þús

Efldu kjarnafærni  stjórnenda með tímanlegum og tímalausum lausnum fyrir verðandi og vaxandi stjórnendur.

Innifelur allt námsefni í LeiðtogaAkademíu 1 auk

Nánari upplýsingar og skráning

3

LeiðtogaAkademía 3

AÐ LEIÐA TEYMI TIL ÁRANGURS

Ársáskrift ISK 199 þús

Magnaðu slagkraft fjölbreyttra teyma á framsæknum vinnustöðum – áhrifaríkt námsefni hannað fyrir snjalla leiðtoga sem leiða öfluga hópa.

Innifelur allt námsefni í  LeiðtogaAkademíu 2 auk

Nánari upplýsingar og skráning

4

LeiðtogaAkademía 4

AÐ LEIÐA VINNUSTAÐI TIL ÁRANGURS

Ársáskrift ISK 249 þús

Áhrifaríkt námsefni hannað fyrir öfluga leiðtoga vaxandi vinnustaða í einkarekstri eða opinberri þjónustu í síbreytilegum heimi.

Innifelur allt námsefni í LeiðtogaAkademíu 3 auk

 

Nánari upplýsingar og skráning

1 árs

Áskrift

60+

Námskeið í boði

41CEU

Endurmenntunareiningar í boði

100klst

af sjálfmiðuðu námi

Í grunninn byggir leiðtogaverkefnið upp skilning og færni til að geta borið ábyrgð á eigin ákvörðunum og þannig mótað líf sitt til hins betra ásamt því að þroska samskiptahæfni barna og kennara. Flestir kennarar Klettaborgar hafa farið á námskeið í venjunum 7 og telja sig hafa haft mikið gagn af hugmyndafræðinni bæði í leik og starfi. Foreldrar hafa lýst ánægju sinni með starfið og fá reglulega kynningu á venjunum í vikulegum fréttaskotum, með vissu er hægt að segja að leiðtogaverkefnið hafi haft mjög jákvæð áhrif á skólasamfélagið í heild.“

STEINUNN BALDURSDÓTTIR
Skólastjóri á leikskólanum Klettaborg

Algengar spurningar um LeiðtogaAkademíuna

  • Hversu lengi gildir áskriftin?

    Hver áskrift er virk í heilt ár frá því aðgangur þinn að LeiðtogaAkademíu FranklinCovey er virkjaður.

  • Hvar get ég nálgast styrki?

    Allir sem borga í stéttarfélag eiga rétt á niðurgreiðslu eða fullum styrk úr endurmenntunarsjóðum. Þú getur nálgast nánari upplýsingar hér.

  • Er hægt að sækja bara eitt námskeið?

    Við höfum sett saman fjórar vegferðir sem þjóna einstökum markmiðum – að leiða þig, að leiða aðra, að leiða teymi og að leiða vinnustaði. Öll okkar helstu námskeið eru hluti af hverri vegferð og við hvetjum fólk til að velja þann pakka sem hentar þeirra markmiðum best. Því er ekki í boði að sækja eitt tiltekið námskeið heldur samansafn af efni sem ræktar ákveðinn færniþátt.

  • Geta fleiri en einn notað aðganginn?

    Hver aðgangur er aðeins ætlaður til einstaklings notkunar.

  • Hvernig rágjöf á ég rétt á?

    Þú hefur aðgang að AAP ráðgjafa (e. implementation strategist) sem er til taks til að aðstoða notendur og leiðbeina í gegn um tölvupóst.

  • Mun áskriftin endurnýjast sjálfkrafa?

    Aðgangurinn lokast eftir eitt ár nema að samið verði um annað.

  • Hvernig sæki ég endurmenntunareiningar?

    Í lok hvers áfanga þá kemur upp valkostur að sækja CEU einingar (alþjóðlegar endurmenntunareiningar) þar sem notandi getur sótt um viðurkenningarskjal. Þetta ferli tekur nokkra daga upp í tvær vikur á meðan farið er yfir hvort að lokið hafi verið við allar æfingar, spurningar og áhorf til að uppfylla skilyrði um CEU.

  • Má ég nota efnið til kennslu?

    LeiðtogaAkademía FranklinCovey er persónuleg áskrift ætluð til einstaklingsnotknunar. Allt efni FranklinCovey er höfundaréttarvarið og óheimilt er að dreifa því án leyfis.  Við þjálfum þjálfara vinnustaða með áskrift að AllAccessPass fyrir vinnustaði – nánar hér.

All Access Pass fyrir vinnustaði og leiðtoga á öllum stigum

All Access Pass FranklinCovey (AAP) veitir framúrskarandi sveigjanleika, virði og áhrif fyrir vinnustaði sem vilja efla leiðtoga og færni starfsmanna til að ná vaxandi árangri.

Kynntu þér nánar All Access Pass fyrir vinnustaði