Lífstíðarlærdómur
Endurmenntun og símenntun er fyrir þá sem vilja halda áfram að þróa sig í starfi og sínum hlutverkum. Endurmenntun snýr að ýmsum færniþáttum sem einstaklingar á öllum stigum vinnustaða vilja efla til að bæta sig í starfi. Endurmenntun er nú krafa margra stéttarfélaga til meðlima til að halda sér upplýstum og þróa sífellt kunnáttu og hæfni sína í starfi og hægt er að sækja ýmsa styrki til að fá endurgreiðslu fyrir fræðslu. Við hjá FranklinCovey bjóðum upp á námskeið, vinnustofur og stafrænt nám sem vottað er til alþjóðlegra endurmenntunareininga. Okkar efni hjálpar þeim sem vilja efla leiðtogahæfileika sína, samskipti, stjórnun, rekstrarfærni og fleira.
Veldu áskrift sem þjónar þínum vexti
LeiðtogaAkademía 1
AÐ LEIÐA ÞIG TIL ÁRANGURS
Ársáskrift ISK 99 þús
Ræktaðu venjur árangurs til persónulegrar forystu og efldu þá færni sem þarf til þess að ná aukinni frammistöðu í lífi og starfi.
Innifelur aðgang að:
Nánari upplýsingar og skráning
LeiðtogaAkademía 2
AÐ LEIÐA AÐRA TIL ÁRANGURS
Ársáskrift ISK 149 þús
Efldu kjarnafærni stjórnenda með tímanlegum og tímalausum lausnum fyrir verðandi og vaxandi stjórnendur.
Innifelur allt námsefni í LeiðtogaAkademíu 1 auk
Nánari upplýsingar og skráning
LeiðtogaAkademía 3
AÐ LEIÐA TEYMI TIL ÁRANGURS
Ársáskrift ISK 199 þús
Magnaðu slagkraft fjölbreyttra teyma á framsæknum vinnustöðum – áhrifaríkt námsefni hannað fyrir snjalla leiðtoga sem leiða öfluga hópa.
Innifelur allt námsefni í LeiðtogaAkademíu 2 auk
Nánari upplýsingar og skráning
LeiðtogaAkademía 4
AÐ LEIÐA VINNUSTAÐI TIL ÁRANGURS
Ársáskrift ISK 249 þús
Áhrifaríkt námsefni hannað fyrir öfluga leiðtoga vaxandi vinnustaða í einkarekstri eða opinberri þjónustu í síbreytilegum heimi.
Innifelur allt námsefni í LeiðtogaAkademíu 3 auk
Nánari upplýsingar og skráning
Algengar spurningar