Traust er ekki tilviljanakennt. Traust er eiginleiki sem þú ræktar með þinni hegðun, þínum ákvörðunum og þinni framkomu. Einstaklingar, teymi og vinnustaðir sem læra og temja sér framkomu sem byggir á trausti ná marktækt meiri árangri en þau sem leggja ekki rækt við þennan mikilvæga eiginleika.