7 Habits of Highly Effective Teens

3.990 kr.

Það getur verið bæði flókið og skemmtilegt að vera unglingur. Í bókinni 7 Habits of Highly Effective Teens, skrifar Sean Covey um 7 venjur til árangurs fyrir unglinga og fer í gegnum þau málefni, breytingar og ákvarðanir sem unglingar standa oft frammi fyrir á þessum árum. Covey deilir skref fyrir skref góðum, hagnýtum ráðum til að hjálpa unglingum að byggja upp sjálfstraust, rækta vinasambönd, að forðast hópþrýsting, markmiðasetningu, samskipti við foreldra, og fleira.

Að auki er þessi bók stútfull af teiknimyndum, sniðugum hugmyndum, skemmtilegum tilvitnunum og frábærum sögum um unglinga sem hafa farið í gegnum The 7 habits of highly effective teens.

Category: