Leiðtoginn í mér
Færum nemendum á öllum stigum þau viðhorf og færni sem þau þurfa í verkefnum okkar tíma og móta okkar framtíð.
Leiðtoginn í mér er gagnreynd aðferðafræði fyrir leikskóla til miðskóla, sem unnið er í samvinnu við kennara og er hannað til þess að rækta seiglu og leiðtogahæfni nemenda, skapa menningu mikils trausts og hjálpa nemendum að bæta námsárangur sinn. Þessi áhrifamikla nálgun veitir nemendum, kennurum og fjölskyldum sterk tól til þess að dafna, aðlagast og eiga þátt í að móta framtíðina.
Grunnurinn
Þjálfunin er hönnuð til þess að leggja grunninn að persónulegri forystu og árangri til þess að auka frammistöðu í starfi skóla og sjálfbærum langtímaárangri.Markþjálfun
Sérfræðingar okkar aðstoða starfsfólk og stjórnendur að virkja Leiðtogann í mér í daglegu starfi og virkja til að takast á við sértækar áskoranir skólans og ná þannig mælanlegum árangri á hverju skólaári.Vegferð árangurs
Lærdómsvegferðir fyrir starfsfólk skóla móta leiðina að stöðugum árangri fyrir skóla og tengir Leiðtogann í mér við núverandi viðfangsefni í menntakerfinu.Leiðtoginn í mér: Stafrænt
Skólarnir fá aðgang að yfir 4,000 auðlindum, þar á meðal kennsluskipulagi, myndböndum, námsefni fyrir bekki, þróunarnámskeið, vikulega tölvupósta og matstækið Measurable Results Assessment (MRA).Viðburðir
Fagbundin þróun
Stafrænir viðburðir
Taktu þátt í stafrænum viðburðum á okkar vegum, m.a. samtal um rannsóknarstörf okkar og seríu sem snýr að fagtengdri þróun fyrir kennara, Deepen Your Roots.
Upptaka
Stafrænir viðburðir: Endursýning
Að byggja skólabrag með Muriel Summers
Horfðu á fulltrúa Leiðtogans í mér á heimsvísu, Muriel Summers, skólastjóra kafa dýpra með 7 venjur til árangurs® og lærðu hvernig þær tengjast skólamenningu, hvatningu nemenda og kennara og fleira.