Leiðtoginn í mér

Þróum leiðtoga í skólum, eflum skólabrag og búum börn undir lífið og starfið.

Færum nemendum á öllum stigum þau viðhorf og færni sem þau þurfa í verkefnum okkar tíma og móta okkar framtíð.

Leiðtoginn í mér er gagnreynd aðferðafræði fyrir leikskóla til miðskóla, sem unnið er í samvinnu við kennara og er hannað til þess að rækta seiglu og leiðtogahæfni nemenda, skapa menningu mikils trausts og hjálpa nemendum að bæta námsárangur sinn. Þessi áhrifamikla nálgun veitir nemendum, kennurum og fjölskyldum sterk tól til þess að dafna, aðlagast og eiga þátt í að móta framtíðina.

Grunnurinn

Þjálfunin er hönnuð til þess að leggja grunninn að persónulegri forystu og árangri til þess að auka frammistöðu í starfi skóla og sjálfbærum langtímaárangri.

Markþjálfun

Sérfræðingar okkar aðstoða starfsfólk og stjórnendur að virkja Leiðtogann í mér í daglegu starfi og virkja til að takast á við sértækar áskoranir skólans og ná þannig mælanlegum árangri á hverju skólaári.

Vegferð árangurs

Lærdómsvegferðir fyrir starfsfólk skóla móta leiðina að stöðugum árangri fyrir skóla og tengir Leiðtogann í mér við núverandi viðfangsefni í menntakerfinu.

Leiðtoginn í mér: Stafrænt

Skólarnir fá aðgang að yfir 4,000 auðlindum, þar á meðal kennsluskipulagi, myndböndum, námsefni fyrir bekki, þróunarnámskeið, vikulega tölvupósta og matstækið Measurable Results Assessment (MRA).

Viðburðir

Fagbundin þróun

Stafrænir viðburðir

Taktu þátt í stafrænum viðburðum á okkar vegum, m.a. samtal um rannsóknarstörf okkar og seríu sem snýr að fagtengdri þróun fyrir kennara, Deepen Your Roots.

Upptaka

Stafrænir viðburðir: Endursýning

Að byggja skólabrag með Muriel Summers

Horfðu á fulltrúa Leiðtogans í mér á heimsvísu, Muriel Summers, skólastjóra kafa dýpra með  7 venjur til árangurs® og lærðu hvernig þær tengjast skólamenningu, hvatningu nemenda og kennara og fleira.

Sögur viðskiptavina

Dr. Curtis L. Jones Jr.

We talk about what students experience at home and in the community; they bring that to school. Leader in Me for us has been something that we had at school that they can take home. We’re finding that students are taking the language of the 7 Habits to their parents, and to their churches, and to their organizations and teams, and that is creating a change that I was not anticipating.

Dr. Curtis L. Jones Jr.
2019 National Superintendent of the Year, Bibb County School District, Macon, Georgia

Principal Tammy Solomon-Gray

Principal Tammy Solomon looking at the camera

Leader in Me is a whole school approach to leading and living that impacts everyone, beginning with adults, then he children and their families-which impacts the community at large.

— Principal Tammy Solomon-Gray, Cheviot Elementary School

Dr. Kamela Patton

As the leader of a diverse district, the 4 Disciplines of Execution has provided a unique and proven formula that continues to assist us in a strategic focus on aligned and sustainable systems prioritizing what is most needed for our stakeholders. From the conception of our District Strategic Plan to individual school goals and lead measures, we have embraced these strategies and principles as the process of our intentional focus that manifests in breakthrough results. This impeccable process will continue to have a lasting impact on our schools, our staff, and our students as they grow and develop personally and academically.

— Dr. Kamela Patton, Superintendent, Collier County Public Schools

Alexander Elementary

The process is very focused and inclusive of all aspects needed to develop well rounded individuals. It allows for depth with leadership, culture, and academics.

— Alexander Elementary