Nýr samningur við FranklinCovey Education

FranklinCovey á Íslandi og Artic endurnýjaði samning við FranklinCovey Education um að bjóða skólum og menntastofnunum þjónustu með Leiðtoginn í mér (Leader in Me).
Um er að ræða einstaka nálgun við að rækta færni nemenda, kennara og heimila á sviði persónulegrar forystu og ábyrgðar.
Þannig gefst kennurum aðgangur að kennsluefni, verkefnum og stuðningi við að rækta menningu árangur skóla og heimila í gegnum stafrænan gagnagrun og þjálfun.
