Leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum

Leikskólinn Andabær var heiðraður af umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnunni Skólar á grænni grein þann 7.febrúar s.l. Leikskólinn fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur í umhverfismálum. Skólinn notar efni FranklinCovey – Leiðtoginn í mér, sem felst í valdeflingu leikskólabarna.
FranklinCovey óskar Andabæ innilega til hamingju með viðurkenninguna!.