Leiðtoginn í mér – Börn í Borgarbyggð deila sinni visku
Elín María Björnsdóttir hefur leitt vinnu í leikskólum og grunnskólum Borgarbyggðar með verkefnið Leiðtoginn í mér.
Nálgunin byggir á 7 venjum til árangurs og þjónar börnum, foreldrum og skólastjórnendum á þeirra vegferð til árangurs í lífi og starfi.
Við erum endalaust stolt af metnaðarfullri vinnu í Borgarbyggð og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.