Jhana® fyrir einstaklinga
Helstu áskoranir starfsfólks í dagsins önn
Til að drífa vinnustað þinn í átt að auknum árangri þarf hver starfsmaður að einblína á mikilvægustu markmiðin. Það er ekki nóg að vera góður starfsmaður í hröðu vinnuumhverfi nútímans. Fólkið þitt þarf einnig réttu persónulegu og faglegu færnina til þess að rækta árangursrík sambönd, leysa vandamál, vera frumlegt í hugsun og miðla skoðunum sinum. Þegar starfsmenn þínir þróa með sér þessa færni, verða þau lykillinn að framtíðarárangri vinnustaðarins þíns.
Það sem mikilvægast er, fólkið þitt þarf að koma þessari þróun inn í dagskrána sína.
Stafrænn ráðgjafi fyrir einstaklinga
Jhana er stafrænn ráðgjafi eða mentor sem hjálpar fólki að skerpa sitt framlag—með hagnýtum ráðum í gegnum stafræn fréttabréf og veita þátttakendum aðgang að gríðarstóru gagnasafni þar sem finna má fleiri 2,000 myndbönd, örgreinar og tól.
Jhana gagnasafnið er breytilegt eftir hlutverki þátttakenda—hvort sem um er að ræða stjórnanda eða aðra starfsmenn. Þannig tryggjum við að þátttakendur fái sérsniðið, viðeigandi efni fyrir þeirra áhugamál, færni og starf.
Jhana inniheldur:
- Vikulegt stafrænt fréttabréf fyrir stjórnendur og annað starfsfólk.
- Aðgangur að tveimur gagnasöfnum (annars vegar miðað að stjórnendum og hins vegar að öðru starfsfólki) á einni og sömu vefsíðunni.
- Snjalltækjavæn notendaupplifun með einföldum aðgangi á hvaða tæki sem er.
- Ársfjórðungslegar skýrslur sem varpa ljósi á notkun starfsmanna.
- Nýju efni bætt við vikulega.
Lykillinn að persónubundnum árangri.
Virkjaðu félagsfærni og tilfinningagreind í samskiptum
Jhana er notendavæn og óformleg notanedaupplifun sem gerir jafnvel flóknustu viðfangsefnin—líkt og ræktun trausts, lausn ágreinings og erfið samtöl—auðveldari að eiga við. Jhana býður upp á ítarlega handleiðslu og sýnishorn til að hjálpa þátttakendum að finna fyrir öryggi þegar kemur að samskiptum í hinum ýmsu aðstæðum.
Leysið vandamál í sameiningu
Hagnýt tól hjálpa þátttakendum að efla færni sína í að rækta sambönd sem bygga á miklu trausti, stefnumarkaða hugsun, setja sér markmið, skila af sér virði, og fleira. Aðföngum má deila til hvers sem er sem hefur aðgang að All Access Pass® á vegum FranklinCovey, svo allir liðsmenn geta tengst innbyrðis á meðan á lærdómi stendur.
Stjórnaðu tíma þínum betur fyrir jákvæð viðskiptaáhrif
Þar sem Jhana er einföld og aðgengileg, geta einstaklingar unnið í þeirri færni sem þeir vilja bæta, jafnvel á dögum þar sem verkefnin hafa hlaðist upp—og haldið síðan áfram að vinna að því að ná mikilvægustu markmiðum vinnustaðarins þíns.
Frí handbók
Hjálpaðu þínu teymi að vaxa og dafna í nýjum heimi fjarvinnu
Hjálpaðu þínu teymi að vaxa og dafna í nýjum heimi fjarvinnu með 8 snjöllum ráðum.
Prufa
Jhana fyrir einstaklinga: Prufa
Upplifðu frammistöðustuðning til aukins einstaklingsbundins árangurs í tvær vikur.
Hvernig þú getur hagýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey
Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.
Stafræn vinnustofa
Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.
Vinnustofa á vettvangi
Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.
Fjarnám
Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.