Nýr veruleiki okkar kallar á aðlögunarhæfni og ný vinnubrögð. Það getur verið flókið að fjarstýra teymum. Mörgum stjórnendum reynist erfitt að halda teymum virkum og samhentum – og hafa áhyggjur af afköstum og gæðum. Mikilvægt er að skapa nýjan vinnuveruleika og finna snjallar leiðir til að skapa menningu árangurs.
Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.
