Guðrún Högnadóttir í viðskipti með Jóni G. – 9. desember 2020

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi spjallaði við Jón G. á Hringbraut í gærkvöldi. Guðrún talar meðal annars um mikilvægi góðrar stjórnunar og trausts innan vinnustaða og hvernig breytingum við getum búist við í kjölfar COVID-19. Það er mikilvægt að nýta komandi tíma til að skapa ný tækifæri og bregðast vel við breyttum aðstæðum til að koma sterkari til baka.