Gott fólk | Gott hlaðvarp

Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.

Gott fólk – góðar stundir

Upplifðu góða hugsun með áskrift að vikulegum hlaðvörpum.

Spotify iTunes Google podcasts Amazon | Audible podcasts

Ábyrgð

Guðrún Högnadóttir

Framkvæmdastjóri

Hönnun og hljóð


Sérstakar þakkir fyrir hvatningu og hugmyndir

Arnar og Birkir hjá Digido

Kristjana Ósk Kristinsdóttir

Kolbrún Harpa Kristinsdóttir

Ingunn Anna Kristinsdóttir


Svona þjónum við árangri ykkar

Frítt fagefni

Hagnýtar handbækur

Sæktu fjölda handbóka og verkfæra um veruleika vaxandi fólks og vinnustaða.

Færni og frammistaða

Forsenda framfara

Við látum okkur varða grunnfærni starfsfólks á þekkingaröld.  Uppgötvaðu hvernig við eflum fólk og vinnustaði til aukins árangurs með því að rækta  þekkingu, kunnáttu, viðhorf og færni sem er forsenda framfara í íslensku atvinnulífi

Stafrænt fræðslusetur

Leiðtoga
Akademían

Einstaklingsmiðað stjórnendanám fyrir leiðtoga á öllum stigum.

Hafðu samband

Spjallaðu við ráðgjafa

Rýnum saman þarfir, valkosti og öflugar lausnir.