Árangursstjórnun á Íslandi. Eru íslenskir stjórnendur nóg?

Þann 22.Janúar 2020 kynntu Kristinn Tryggvi og Trausti niðurstöður sínar úr samanburðarrannsókn FranklinCovey og Zenter. Þeir spurðu 612 forstjóra, framkvæmdastjóra, fjármála- og markaðsstjóra íslenskra fyrirtækja út í markmiðasetningu og árangurstjórnun. Niðurstöðurnar voru kynntar á fundinum.
https://www.stjornvisi.is/is/frettir/arangursstjornun-a-islandi-eru-islenskir-stjornendur-nog