Podcast: Á mannauðsmáli

Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri fór í skemmtilegt viðtal í podcastið Á mannauðsmáli með Unni Helgadóttur.
Í viðtalinu ræddi hún um forystu og leiðtogahæfni með tilliti til hugmyndafræðinnar um 7 venjur til árangurs. Í þættinum fara Unnur og Guðrún m.a. yfir það hvernig menning til árangurs er jarðvegur framfara og vellíðunar á vinnustað og hversu mikilvægt traust er fyrir árangur fyrirtækja.
.