Skráðu þig til leiks á opna vinnustofu á Vinnustofu Kjarval 2026

| HVER: | Þú |
| HVAR: | Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10a, Fantasíusal |
| HVENÆR: | Vinnustofa 1 JANÚAR: þriðjudaginn 27. janúar – 9:00 til 16:00 og þriðjudaginn 10.janúar 9:00-16:00 |
| Vinnustofa 2 FEBRÚAR: Mánudaginn 9. febrúar og Mánudaginn 23. febrúar – 9:00 til 16:00 | |
| HVAÐ: | Mögnuð vinnustofa á vettvangi Vönduð þátttakendagögn 360° mat Snjöll eftirfylgni á stafrænni þekkingarveitu í 6 mánuði Færni til framtíðar – lífstíðarlærdómur Veitingar |
| HVERSU: | Heildarfjárfesting ISK 249 þús Að fullu styrkhæft hjá stéttafélögum www.attin.is |
Fleira sem þú gætir haft áhuga á
Vettvangur vaxtar | Impact platform
Ný íslensk stafræn þekkingarveita skapar virkan vettvang til að efla mikilvæga færni hvers og eins. Sérsniðið gagnvirkt efni sem leggur grunninn að raunverulegum framförum.
Handbækur og verkfæri
Hér hefur þú aðgang að hagnýtum handbókum þér að kostnaðarlausu.
Um okkur
Við aðstoðum vinnustaði við að ná framúrskarandi árangri.



