Skráðu þig til leiks á opna vinnustofu á Vinnustofu Kjarval 2026

Nálgun FranklinCovey til aukinnar persónulegrar og mannlegrar færni nýtur trausts milljóna manna um allan heim og byggir á alþjóðlegu metsölubókinni 7 venjur til árangurs. Við erum afar spennt að tilkynna að þetta metsölunámskeið sem hefur breytt lífi milljóna manna er nú í boði á einstaklingsmarkaði. Á tímum hraðrar tækniþróunar og framfara í gervigreind er mannleg hæfni — það hvernig við vinnum ein og með öðrum — mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Nú getur þú skráð sig til leiks á þessa mögnuðu vinnustofu. Byrjaðu árið með krafti – á nýjum venjum og nýju upphafi

„Besta og gagnlegasta námskeið sem ég hef farið á tengt hlutverki stjórnanda sem ég gat tengt við raunveruleikann.“

„Mæli hiklaust með vinnustofunni um Venjurnar 7. Fékk fullt af tækjum og tólum fyrir mig persónulega og einnig sem stjórnandi. Frábærir ráðgjafar með mikla ástríðu fyrir efninu.“

„Vinnustofan 7 venjur til árangurs er akkúrat umbreytingin sem ég þurfti að fá í mitt líf. Vönduð og vel framsett vinnustofa sem ég er viss um að muni hjálpa mér að velja það sem er rétt fyrir mig. Ég hlakka til að byrja mína vegferð og tileinka mér venjurnar í daglegt líf. Ég er viss um að þær munu hjálpa mér að breyta hugarfarinu og vaxa í þann einstakling sem ég vil vera.“



HVER:Þú!
HVAR:Vinnustofa Kjarvals, Austurstræti 10a, Fantasíusal
HVENÆR:JANÚAR VINNUSTOFA: Þriðjudaginn 27. janúar – 9:00 til 16:00 og þriðjudaginn 10.janúar 9:00-16:00 (Skráningu lokið)

FEBRÚAR VINNUSTOFA: Mánudaginn 9. febrúar og mánudaginn 23. febrúar – 9:00 til 16:00 (Skráning hér fyrir neðan)

MARS VINNUSTOFA: Mánudaginn 16. mars og mánudaginn 23. mars – 9:00 til 16:00 (Skráning hér fyrir neðan)
HVAÐ:Mögnuð vinnustofa á vettvangi
Vönduð þátttakendagögn
360° mat
Snjöll eftirfylgni á stafrænni þekkingarveitu í 6 mánuði
Færni til framtíðar – lífstíðarlærdómur
Veitingar
HVERSU:Heildarfjárfesting ISK 249 þús
Styrkhæft hjá starfsmenntasjóðum hjá www.attin.is
NÁNARI UPPLÝSINGAR:Allt um 7 venjur til árangurs
Upplifðu kraftvinnustofu á nýju ári

Fleira sem þú gætir haft áhuga á

Vettvangur vaxtar | Impact platform

Ný íslensk stafræn þekkingarveita skapar virkan vettvang til að efla mikilvæga færni hvers og eins.  Sérsniðið gagnvirkt efni sem leggur grunninn að raunverulegum framförum.

Handbækur og verkfæri

Hér hefur þú aðgang að hagnýtum handbókum þér að kostnaðarlausu.

Um okkur

Við aðstoðum vinnustaði við að ná framúrskarandi árangri.