Þetta eru ekki beint auðveld verkefni – sérstaklega ef þú ert tiltölulega ný(r) í hlutverki stjórnanda og vanur/vön því að láta aðra taka stjórnina. En góðu fréttirnar eru þær að þú þarft ekki að gera stórtækar breytingar á hegðun þinni til að taka meira frumkvæði. Þú þarft einungis að skerpa með einföldum hætti á reglulegum venjum þínum varðandi skipulag og samskipti. Þessi handbók mun hjálpa þér að ráðast í mikilvægar breytingar, hvort sem þú ert að leiða starfsfólk á staðnum, í fjarvinnu eða blöndu af hvoru tveggja
Skráðu þig á póstlista og fáðu þitt eintak sent í tölvupósti innan skamms.