Árangur hefst hér

Við umbreytum vinnustöðum með því að þróa einstaka leiðtoga, teymi og menningu sem skila mögnuðum árangri.

Frítt fagefni

Hagnýtar handbækur

Sæktu fjölda handbóka og verkfæra um veruleika vaxandi fólks og vinnustaða.

Færni og frammistaða

Forsenda framfara

Við látum okkur varða grunnfærni starfsfólks á þekkingaröld.  Uppgötvaðu hvernig við eflum fólk og vinnustaði til aukins árangurs með því að rækta  þekkingu, kunnáttu, viðhorf og færni sem er forsenda framfara í íslensku atvinnulífi

Nýjung í íslensku atvinnulífi

Vettvangur vaxtar og árangurs

Við virkjum slagkraft efnis, fólks og tækni.

Impact platform

Minn aðgangur á stafrænu þekkingarveituna

Vettvangur vaxtar leiðtoga á öllum stigum

Það er auðvelt að vinna með okkur.

Webcast Icon

Viðburðir

Kynntu þér hvaða viðburðir eru á döfinni hjá okkar ráðgjöfum. Þú lærir hvernig á að takast á við ýmsar áskoranir sem mæta leiðtogum á öllum stigum og hvernig þú getur náð framúrskarandi árangri.

Nánar hér

160+

lönd nýta sér efni frá FranklinCovey

35+

ár sem virt og margverðlaunað leiðtogafyrirtæki

15.000+

verkefni á ári með viðskiptavinum um allan heim

340+

vinnustaðir á Íslandi hafa keypt okkar þjónustu sl. ár

Námskeið

4 lykilhlutverk leiðtoga®

Kynntu þér fjögur lykilhlutverk sem leiðtogar geta nýtt til að auka gífurlega líkurnar á árangri.

Frí handbók

4 skref til að skerpa á og hrinda í framkvæmd markmiðum

Einföld formúla, úr 4DX grunnstoðum við framkvæmd stefnu veitir þér öfluga leið til að skilgreina markmið.

Okkar nálgun

Okkar einstaka nálgun hefst á tímalausum lögmálum um mannlegan árangur. Saman breytum við hugarfari, hæfni og færni hvers og eins, til að þeir skili einstöku framlagi og nái framúrskarandi sameiginlegum árangri.

Sögur viðskiptavina

Össur

Að bæta verkefnastjórnun

Með meira en 500 starfsmenn, og marga í erfiðleikum með að koma verkefnum sínum af stað, Gerry Aquino, þróunarstjóri hjá Össur, innleiddi efni um Verkefnastjórnun sem valnámskeið fyrir alla starfsmenn. Liðsfundir lækkuðu úr að meðaltali 2 klst í 30 mínútur. Verkefni eru að klárast, menningin er betri og mælanlegur sparnaður hefur farið yfir $75.000 á ári.

Vibe Group

Náms- og þróunaráætlun

Vibe Group er ört vaxandi fyrirtæki í upplýsingatækniráðgjöf. Eftir að fyrirtækið var stofnað árið 2011 fjölgaði þeim hratt og má telja 300+ starfsmenn og 1.000 verktaka í dag. Sjáðu hvernig þeir hófu samstarf við FranklinCovey til að auka náms- og þróunaráætlun sína til að styðja við þennan öra vöxt.

Jefferson Community & Technical College

Dögum lítils árangurs er lokið

Sjáðu hvernig Jefferson Community & Technical College notaði 4DX® til að virkja alla starfsmenn til að gegna mikilvægu hlutverki þegar kom að velgengni nemenda. Allir voru hvattir til að vinna stefnufast að því markmiði að fjölga útskriftarprósentu nemenda.

Marriott

Að ná betri árangri en nokkru sinni fyrr

Fáar iðnaðargreinar urðu fyrir jafn miklu tekjutapi og hótelrekstur á þessum óvissutímum. Sjáðu hvernig Marriott gat helgað starfsmenn sína að mikilvægustu markmiðunum, jafnvel í miðjum heimsfaraldri.

All Access Pass

Nýttu þér allt verðlaunaefni FranklinCovey hvar sem er, hvenær sem er, hvernig sem er, ásamt tækninni og ráðgjöfinni sem þú þarft til að ná mælanlegum árangri.

Læra meira