Vinnustofa um Virði trausts með Harvey Young

Harvey Young, Regional Practice Leader FranklinCovey, kom til landsins á dögunum og vann með íslenskum ráðgjöfum FranklinCovey og nokkrum íslenskum stjórnendum með nýtt efni FranklinCovey um traust, Leading at the Speed of Trust.
Harvey Young er með umtalsverða reynslu úr opinbera geiranum, sem og með vinnu með einkafyrirtækjum sem stjórnandi og ráðgjafi.

Nánari upplýsingar um vinnustofuna má finna hér: https://gamli.franklincovey.is/traust

​​