The Training Industry skoðar áhrif leiðtogaþjálfunar

Í þessari rannsókn sýnir rannsóknarteymi hjá The Training Industry hvernig áhrif leiðtogaþjálfun hefur á vinnustaði. Birtar eru áhugaverðar niðurstöður um áhrif þjálfunar á menningu, starfsanda, framleiðni og arðsemi.