Þing FranklinCovey haldið í Dubai


Í síðustu viku héldu Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey og Kristinn Tryggvi viðskiptastjóri til Dubai á ráðstefnu hjá FranklinCovey alþjóðlega. Stjórnendur og framkvæmdastjórar frá 160 löndum hittust saman til að fara yfir síðustu ár og fara yfir framtíðarsýn félagsins. Það voru kynntar ýmsar nýjungar og spennandi tíma hjá félaginu í heild.