ÞURÍÐUR BJÖRG GUÐNADÓTTIR
Námskeiðið var virkilega flott og faglegt þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður. Fjarfundabúnaður, undirbúningur og nýting tækninnar var til fyrirmyndar. Guðrún Högna leyddi námskeiðið einstaklega vel og veitti þjálfarateyminu okkar frábær verkfæri til að takast á við starf í framlínustjórnun.“