SVEINA BERGLIND JÓNSDÓTTIR

,,Stjórnendur Icelandair fóru í gegnum 4 Essential Roles of Leadership og fengu í framhaldi aðgang að öllu FranklinCovey efninu á vefnum (AllAccessPass). Mikil ánægja var með þjálfunina og hentaði hún jafnt reynslumiklum og reynsluminni stjórnendum félagsins og gaf þeim ýmis hagnýt verkfæri. Guðrún Högnadóttir er frábær leiðbeinandi og aðstoðaði okkur mjög vel við að aðlaga efnið að okkar stefnu og áherslum.“