MARÍA ÓSK KRISTMUNDSDÓTTIR

Teymi FranklinCovey á Íslandi hefur stutt okkur með þjálfun sem tekur mið af gildum fyrirtækisins almennt og þeim sértæku áskorunum sem við stöndum frammi fyrir hverju sinni. Sjö venjur til árangur hafa persónulega verið mér ómetanlegt veganesti bæði í einkalífi og í starfi.